Málsnúmer 2409017

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 625. fundur - 04.10.2024

Lagt fram til kynningar bréf Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV), dags. 23. september sl., um haustþing SSV 2024 sem haldið verður 16. október nk. í Klifi í Ólafsvík.



Á fundi bæjarstjórnar í næstu viku verður gengið frá umboðum vegna þátttöku bæjarfulltrúa á þinginu.