Signý Gunnarsdóttir víkur af fundi undir þessum lið.
Lagt fram til kynningar og umræðu lóðarblað fyrir Grundargötu 20, landnúmer L136739. Skv. mælingu stækkar lóðin um 16,3 m2, úr 752 m2 í 768,3 m2, og upprunalandið Grafarland L190037 minnkar um 16,3 m2.
Mældar voru upp lóðirnar við Grundargötu 4-10 og 16-28. Áður var búið að mæla upp lóðirnar 12-14 vegna byggingarframkvæmda á þeim.