Málsnúmer 2504005

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 267. fundur - 03.04.2025

Skipulagsfulltrúi greinir frá hugmyndum og tillögum sem eru til umræðu um frágang lóða við Grundargötu 57 og 59, legu fyrirhugaðrar gangstéttar og breytinga á gatnamótum Grundargötu og Fagurhólstúns.

Lagt fram til kynningar og umræðu.

Málið er í vinnslu.