Málsnúmer 2505008

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 299. fundur - 08.05.2025

Lögð fram beiðni Daggar Mósesdóttur um styrk vegna framleiðslu myndarinnar "Þorp verður til" sem fyrirhuguð er, um sögu Grundarfjarðar.

Lagt til að styrkja verkefnið um 500.000 kr. sem yrði greitt úr Uppbyggingarsjóði íþrótta- og menningarmála.

Samþykkt samhljóða.

Umsækjendum er bent á að sækja um frekari styrk í aðdraganda fjárhagsáætlunargerðar fyrir næsta fjárhagsár.