Málsnúmer 2506032

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 19. fundur - 27.06.2025

Lögð fram drög hafnarstjóra að óskum hafnarstjórnar vegna samgönguáætlunar 2026-2030, fyrir hafnarmannvirki. Um er að ræða framlög vegna hafnarframkvæmda annars vegar og sjóvarna hinsvegar.

Hafnarstjórn fór yfir þær hafnarframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru og samþykkti tillögu um óskir í tengslum við gerð samgönguáætlunar.

Hafnarstjórn vísar tillögum um sjóvarnir til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða.