Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Vesturlands: 

Kæru Grundfirðingar

Bólusett verður fyrir Covid 19  föstudaginn 19. ágúst á Heilsugæslu Grundarfjarðar.

Efni sem notað verður er Pfizer.

Vinsamlegast pantið tíma í s. 432-1350  fyrir hádegi fimmtudaginn 18. ágúst.

 

ATH að það þurfa að hafa liðið a.m.k. 4 mánuðir frá síðustu bólusetningu.

 

Kv. HVE Grundarfirði