Áramótapistill bæjarstjóra

Farið yfir árið 2021 hjá Grundarfjarðarbæ

Staða og starfsemi - Uppfært reglulega

Yfirlit 21. janúar 2022: staða mála og starfsemi

Ratsjáin

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána fyrir árið 2022

Aðstoðarmatráður óskast

Til starfa á Leikskólanum Sólvöllum

Lífshlaupið

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna

Bæjarstjórnarfundur

255. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn 20. janúar 2022, í Samkomuhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.

Bólusetning

Bólusetnig verður þriðjudaginn 25. janúar vegna Covid-19 á Heilsugæslunni í Grundarfirði

Slöbbum saman

Aukum gleði í samfélaginu og SLÖBBUM okkur í átt að meiri gleði.

FRESTAÐ - Viðvera atvinnuráðgjafa og menningarfulltrúa

Mánudaginn 10. janúar 2022

Sjöa vikunnar - gamlar myndir Bærings

7 myndir vikulega úr skönnunarátaki bæjarins