Almenningsbókasöfn landsins veita verðlaunin hvert ár fyrir tvær bækur aðra frumsamda og hina þýdda. 6-12 ára börn velja bækurnar og fer valið fram á heimasíðu Borgarbókasafns og í grunnskólum og bókasöfnum um allt land.

Tilkynnt verður við hátíðlega athöfn í aðalsafni Borgarbókasafns, hvaða bækur hljóta bókaverðlaun barnanna.

Bókaverðlaun barnanna