Málsnúmer 1309005

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 145. fundur - 25.06.2014

Grundarfjarðarbær kt.520169-1729 óskar eftir framkvæmdaleyfi til að laga svæðið í kringum Kirkjufellsfossinn. Samþykki landeiganda liggur fyrir og jákvæðar umsagnir frá Vegagerðinni, Heilbrigðiseftirlisti Vesturlands og Minjastofnun Íslands.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdarleyfi samkvæmt 15.gr. í skipulagslögum nr.123/2010 og samkvæmt 11.gr. í reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.