Málsnúmer 1405001

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 144. fundur - 14.05.2014

Guðbrandur G. Garðarsson kt.270967-4859 leggur inn fyrirspurn um flutning á húsi og viðbyggingu við núverandi hús. Samþykki nágranna liggur fyrir. Bréf fylgir með dags.23.04.2014 og skissur ódagsettar.
Skipulags- og umhverfisnefnd tekur jákvætt í erindið. En vill benda á þetta svæði er skráð sem Iðnaðarsvæði í aðalskipulagi, en fyrirliggur lýsing af svæðinu, ef sú breyting verður kláruð mun þessi uppbygging falla undir breytt aðalskipulag.