Málsnúmer 1406005

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 145. fundur - 25.06.2014

Siðareglur og reglur nefndarmanna um vanhæfni.
Erindi kynnt fyrir fundarmönnum.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 192. fundur - 27.06.2018

Farið yfir siðareglur og reglur nefndarmanna um vanhæfi.

Erindi kynnt fyrir fundarmönnum.

Íþrótta- og tómstundanefnd - 85. fundur - 10.09.2018

Lagðar fram siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Grundarfjarðarbæ frá mars 2014 og hæfisreglur sveitarstjórnarlaga.

Farið yfir siðareglur fyrir kjörna fulltrúa frá mars 2014. Öllum kjörnum fulltrúum í bæjarstjórn, nefndum og ráðum sem sveitarstjórn skipar ber að haga störfum sínum í samræmi við siðareglurnar.
Einnig farið yfir hæfisreglur sveitarstjórnarlaga sem gilda fyrir starf í nefndinni.
Rætt um verklag nefndarinnar og væntingar nefndarfólks til starfs í nefndinni.