Málsnúmer 1406018

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 145. fundur - 25.06.2014

TSC ehf kt.571201-2670 óskaði eftir byggingarleyfi fyrir gönguhurð í kjallara og breytingum innan hús. Samkv. uppdráttum frá Ólöfu Flygenring arkitekt kt.1009-55-4669. Fyrir liggur samþykki meðeiganda Grundargötu 50.
Skipulags- og byggingarfulltrúi hefur samþykkt erindið og hefur veitt byggingarleyfi fyrir breytingunum.