Málsnúmer 1409026

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 148. fundur - 15.10.2014

Bæjarráð óskar eftir umfjöllun um tölvupóst dags. 12.08.2014 frá Búnaðarfélagi Eyrarsveitar. Tillaga um að setja upp ljósastaura á bæi sem eru í byggð í sveitarfélaginu samanber eins og á bæjum í nágrannasveitarfélögum.
Skipulags- og umhverfisnefnd tekur jákvætt í tillöguna og leggur til að þetta verði unnið í samráði með Rarik.