Málsnúmer 1411002

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 149. fundur - 05.11.2014

Marvin Ívarsson sækir um fyrir hönd eiganda/ábúanda á jörðinni Berg um að endurbyggja og stækka fjárhús og safnþró undir þeim, hvoru tveggja frá 1963 samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum.