Málsnúmer 1501016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 463. fundur - 17.12.2014

Tekið fyrir erindi byggingarfulltrúa varðandi álagningu gatnagerðargjalda og byggingarleyfisgjalda á sumarhús í dreifbýli Grundarfjarðar.
Miðað við gildandi gjaldskrár telur bæjaráð rétt að fara að tillögu byggingafulltrúa í þessum efnum um að einungis verði lagt á sérstakt afgreiðslugjald og byggingarleyfisgjald skv. d-lið 2. gr. gildandi gjaldskrár.

Samþykkt samhljóða