Málsnúmer 1501083

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 152. fundur - 04.02.2015

Jónas Þórðarson, kt.160867-4699, sækir um byggingarleyfi fyrir hönd Magnúsar Jósepssonar, kt.091082-3659 um viðbyggingu við núverandi hús. Samkvæmt uppdráttum frá Teiknir, dags. 24.09.2014.
Skipulags- og umhverfisnefnd frestar erindinu. En leggur til að Skipulags- og byggingarfulltrúi láti fara fram Grenndarkynningu samkvæmt 44.gr. skipulags- og byggingarlaga nr.123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum Grundargötu 18, 19 og 20.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 154. fundur - 19.03.2015

Jónas Þórðarson, kt.160867-4699, sækir um byggingarleyfi fyrir hönd Magnúsar Jósepssonar, kt.091082-3659 vegna viðbyggingar við núverandi hús. Samkvæmt uppdráttum frá Teiknir, dags. 24.09.2014. Erindi frestað á 152. fundi. Grenndarkynnt fyrir Grundargötu 18, 19 og 20. Grenndarkynningu lauk 6.3.2015. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum.