Málsnúmer 1502011

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 182. fundur - 12.02.2015

Farið yfir málið.
Til máls tóku: EG, RG, HK, SGA, BP og SRS.

Bæjarráð - 478. fundur - 03.12.2015

Lagt fram bréf Grundarfjarðarbæjar dags. 20. nóv. sl. til Innanríkisráðuneytisins, fjárlaganefndar Alþingis og lögreglustjórans á Vesturlandi. Í bréfinu er óskað eftir því að fjárveitingar fáist á fjárlögum 2016 til þess auglýsa megi eftir lögreglumanni í Grundarfirði, en slíkt starf er sjálfsögð þjónusta, sem þarf að vera til staðar í sveitarfélaginu.
Bæjarráð óskar eftir fundi með lögreglustjóranum á Vesturlandi.