182. fundur 12. febrúar 2015 kl. 16:30 - 18:30 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Berghildur Pálmadóttir (BP) aðalmaður
  • Elsa Bergþóra Björnsdóttir (EBB) aðalmaður
  • Eyþór Garðarsson (EG) forseti bæjarstjórnar
  • Hinrik Konráðsson (HK) aðalmaður
  • Rósa Guðmundsdóttir (RG) aðalmaður
  • Hólmfríður Hildimundardóttir (HH) 1. varamaður
  • Sigríður Guðbjörg Arnardóttir (SGA) 2. varaforseti
  • Sigurlaug R. Sævarsdóttir (SRS) skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Sigurlaug R. Sævarsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá

1.Skólanefnd - 123

2.Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 79

3.Bæjarráð - 465

4.Skipulags- og umhverfisnefnd - 152

5.Fundur í Innanríkisráðuneyti, vegna lögreglu og sýslumannsmála

Málsnúmer 1502011Vakta málsnúmer

Farið yfir málið.
Til máls tóku: EG, RG, HK, SGA, BP og SRS.

6.Málefni Orkuveitu

Málsnúmer 1502008Vakta málsnúmer

Gerð grein fyrir stöðu mála.
Allir tóku til máls.
Bæjarstjórn óskar eftir að forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur komi á fund bæjarstjórnar í Grundarfirði. Bæjarstjóra falið að koma á fundi sem fyrst.

7.Óbyggðanefnd, bréf dags. 26.01.2015

Málsnúmer 1502006Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf óbyggðanefndar vegna tilkynningar nefndarinnar um svæði 9, sem nær yfir Snæfellsnes.
Samþykkt samhljóða að vísa erindinu til umhverfis- og skipulagsnefndar.

8.31. fundur Framvæmdaráðs Snæfellsness, 03.02.2015

Málsnúmer 1502009Vakta málsnúmer

Drög að nýjum samningi milli Náttúrustofu Vesturlands og framkvæmdaráðs lögð fram.
Allir tóku til máls.
Afgreiðslu frestað og vísað til frekari umfjöllunar hjá bæjarráði.
Óskað er eftir að umhverfisfulltrúi Snæfellsness komi á næsta fund bæjarstjórnar.

9.Ríkisendurskoðun, 30.01.2015 v/Umhverfissjóðs Snæfellsness

10.824. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga

11.Fundur framkvæmdastjórnar Svæðisgarðs Snæfellsness 25. júlí 2014

12.2. fundur eigendaráðs Svæðisgarðsins Snæfellsness 25. júlí 2014

Fundi slitið - kl. 18:30.