Lagðar fram upplýsingar varðandi verðkönnun á niðurrifi klæðningar á grunnskóla á vegg sem snýr inn að sundlaug. Fjórir aðilar gáfu verð í að rífa klæðninguna. 1) Gústi Ívars ehf., 2)Trésmiðjan Gráborg , 3) ÞF Smíði og 4) Lárus Sverrisson.
Að umræðum loknum var samþykkt að ekki yrði gengið til samninga við neinn af ofangreindum aðilum, heldur samþykkt að fela umsjónarmanni fasteigna og forstöðumanni áhaldahúss að vinna verkið.
Að umræðum loknum var samþykkt að ekki yrði gengið til samninga við neinn af ofangreindum aðilum, heldur samþykkt að fela umsjónarmanni fasteigna og forstöðumanni áhaldahúss að vinna verkið.