Málsnúmer 1505003

Vakta málsnúmer

Menningarnefnd - 6. fundur - 07.05.2015

Nefndin leggur til að auglýst verði eftir tilnefningum fyrir verðlaunin í haust og þau afhent á Rökkurdögum.

Menningarnefnd - 7. fundur - 19.11.2015

Menningarverðlaunin Helgrindur hafa verið veitt undanfarin ár og er nú lagt til að breyta fyrirkomulaginu þannig að verðlaunin verði veitt með lengra millibili, t.d. á 4-5 ára fresti.

Samþykkt að menningarverðlaunin Helgrindur verði veitt næst árið 2020.