Málsnúmer 1505042

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 157. fundur - 10.06.2015

Hólmfríður Hildimundardóttir hefur sótt um byggingarleyfi fyrir sólpall við Fellabrekku 3 samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum frá Birni Jóhannessyni dags. 4.maí 2015. Skipulags- og byggingarfulltrúi hefur afgreitt erindið. Tilkynnist það hér með.
Lagt fram.