Lögð fram tillaga um að stofnsetja sérstakt öldungaráð. Tilgangur ráðsins er að bæta þjónustu við aldraða og vera tengiliður milli bæjaryfirvalda og aldraðra með það að markmiði að þjónusta við þennan hóp verði eins góð og kostur er. Til máls tóku RG, EG og ÞS.
Tillaga kom fram um eftirtalda aðila í öldungaráð: Aðalmenn; Hildur Sæmundsdóttir Steinunn Hansdóttir Móses Geirmundsson
Til máls tóku RG, EG og ÞS.
Tillaga kom fram um eftirtalda aðila í öldungaráð:
Aðalmenn;
Hildur Sæmundsdóttir
Steinunn Hansdóttir
Móses Geirmundsson
Varamenn;
Jensína Guðmundsdóttir
Tryggvi Gunnarsson
Þórunn Kristinsdóttir
Tillaga samþykkt samhljóða.