Málsnúmer 1506013

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 187. fundur - 18.06.2015

Á 127. fundi skólanefndar þann 8. júní sl. var lögð fram tillaga um ráðningu nýs skólastjóra við Grunnnskóla Grundarfjarðar.
Til máls tóku: HK, EBB, BP, RG og EG.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skólanefndar um að ráða Sigurð Gísla Guðjónsson í starf skólastjóra Grunnskóla Grundarfjarðar.