Málsnúmer 1506041

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 158. fundur - 01.07.2015

Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur til að gerð verði skiltareglugerð í Grundarfjarðarbæ. Lagðar eru fram til hliðsjónar skiltareglugerðir í öðrum bæjarfélögum.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að gerð verð drög að skiltareglugerð fyrir Grundarfjarðarbæ.