Málsnúmer 1507002

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 5. fundur - 29.06.2015

Lögð fram bréfasamskipti milli Vegagerðarninnar og hafnaryfirvalda í Grundarfirði, þar sem tekist er á um fjármögnun siglingabauju á Flangaskersgrunni.
Samkomulag hefur náðst um það að Vegagerðin kosti uppsetninguna en hafnarsjóður Grundarfjarðar sjái um reksturinn.

Hafnarstjórn samþykkir þessa ákvörðun fyrir sitt leyti og fagnar því að þessum áfanga hefur verið náð. Baujan mun auka öryggi sjófarenda á svæðinu til muna.