Málsnúmer 1509004

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 188. fundur - 10.09.2015

Lögð fram brunavarnaráætlun fyrir Grundarfjarðarbæ, sem unnin var af fyrirtækinu Eldor í samvinnu við bæjaryfirvöld.

Til máls tóku EG og ÞS.

Bókun:
”Bæjarstjórn Grundarfjarðar samþykkir samhljóða fyrirliggjandi brunavarnaráætlun fyrir sitt leyti og felur bæjarstjóra að ræða við Mannvirkjastofnun um undirritun áætlunarinnar.“