Lögð fram beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um umsögn vegna reksturs á gististað í flokki II að Grundargötu 54.
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við það að rekinn verði gististaður í flokki II að Grundargötu 54 í Grundarfirði, enda liggi fyrir samþykki annarra umsagnaraðila.
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við það að rekinn verði gististaður í flokki II að Grundargötu 54 í Grundarfirði, enda liggi fyrir samþykki annarra umsagnaraðila.