Málsnúmer 1509011

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 189. fundur - 08.10.2015

Lögð fram beiðni Sýslumanns Snæfellinga um umsögn vegna reksturs MG gistingar ehf. á gististað í flokki II að Hrannarstíg 3.

Til máls tóku ÞS, RG, HK, JÓK og EBB.

Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við veitingu leyfisins enda liggi fyrir samþykki annarra tilskilinna aðila.

Samþykkt samhljóða.