Málsnúmer 1602015

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 481. fundur - 25.02.2016

Lagðar fram reglur um styrki til starfsmanna í leikskólanum Sólvöllum og í Grunnskóla Grundarfjarðar sem stunda fjarnám í leikskóla- og grunnskólakennararnámi. Reglur þessar voru upphaflega samþykktar í Bæjarsjórn Grundarfjarðar árið 1998 og breytingar gerðar 2002 og 2003.

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að yfirfara gildandi reglur og lagfæra. Reglurnar verði síðan lagðar fyrir bæjarstjórn til endanlegrar samþykktar.