Málsnúmer 1602030

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 8. fundur - 01.03.2016

Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu viðhaldsverkefnum við höfnina á árinu 2016.
Helstu verkefnin eru: Dekk á landgang vestari flotbryggju og við flotbryggju við Norðurgarð, nýjar tröppur hafnarhúss með hitaþræði, keðjur og steinar í keðjufestingar á flotbryggjur, viðhald á stigum við Norðurgarð og brjóta upp plan neðan við vigt og steypa með niðurföllum.
Hafnarstjórn samþykkir samhljóða að fela hafnarstjóra undirbúning þessara verkefna og leita eftir verðhugmyndum í verkin.