Málsnúmer 1602035

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 194. fundur - 10.03.2016

Lagt fram erindi Vestfjarðavíkingsins 2016, þar sem greint er frá því að Vestfjarðavíkingurinn, keppni sterkustu manna landsins fer fram á Snæfellsnesi dagana 7.-9. júlí nk. Óskað er eftir styrk í þessu sambandi.
Bæjarstjórn telur sér ekki fært að verða við erindinu.