Málsnúmer 1604008

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 82. fundur - 12.04.2016

Ungmennaráð var sett saman árið 2015 og var nokkuð virkt það ár. Nú er hluti ráðsins fluttir úr Grundarfirði og því mikilvægt að finna nýtt fólk.
Samþykkt að kynna ungmennaráðið fyrir nemendum 8.-9. bekkjar til að sjá hvort hægt verður að fá nemendur til að bjóða sig fram í ráðið, einn aðalmann og tvo varamenn.