Málsnúmer 1604015

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 166. fundur - 06.04.2016

Baldur Orri Rafnsson, kt.110479-4259 sækir um fyrir hönd Bongó slf, kt.531011-1120 um endurnýjun á stöðuleyfi pylsuvagns á lóðinni sem er á gatnamótum Grundargötu/Hrannarstígs. Með umsókninni fylgir skissa sem sýnir staðsetningu.
Einnig er sótt um afslátt af gjaldi fyrir stöðuleyfi þar sem stöðuleyfið nær einungis til þriggja mánaða.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið og leggur til að stöðuleyfi verði gefið út samkvæmt gr.2.6.1. í byggingarreglugerð nr.112/2012.
Varðandi afslátt á stöðuleyfi vísar skipulags-og umhverfisnefnd erindinu til bæjarráðs/bæjarstjórnar.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 177. fundur - 06.04.2017

Skipulags og umhverfisnefnd samþykkir erindið,og felur byggingafulltrúa að gefa út stöðuleyfi.