Málsnúmer 1604030

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 483. fundur - 19.04.2016

Lögð fram fundargerð 50. stjórnarfundar Jeratúns frá 16. mars sl., ásamt ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2015. Afkoma Jeratúns ehf. er jákvæð um tæpar 25 m.kr.árið 2015.
Ennfremur lagt fram bréf dags. 8. apríl sl., þar sem óskað er eftir hlutafjáraukningu sveitarfélaganna sem standa að Jeratúni, alls að fjárhæð 8.000.000 kr., þar af er hlutur Grundarfjarðarbæjar 28% eða 2.240.000 kr.
Bæjarráð samþykkir hlutafjáraukninguna fyrir sitt leyti og vísar málinu til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.
Samþykkt samhljóða.