Málsnúmer 1607007

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 487. fundur - 14.07.2016

Lögð fram til kynningar greinargerð sem unnin er af Atvinnuráðgjöf Vesturlands að beiðni Framkvæmdaráðs Snæfellsness. Í greinargerðinni er velt upp hugmyndum að því hvernig einfalda megi kerfi nefnda, stofnana og samlaga sem eru til staðar á Snæfellsnesi í dag.

Framkvæmdaráð hefur falið SSV og Atvinnuráðgjöf Vesturlands að vinna áfram að þessum málum.