Málsnúmer 1607014

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 487. fundur - 14.07.2016

Þann 28. júní sl. tók Grundarfjarðarbær við höfðinglegri gjöf frá Unnsteini Guðmundssyni, sem er afsteypa af háhyrningnum Thunderstorm. Verkið er unnið af Unnsteini sjálfum og hefur verið komið fyrir í Paimpolgarði, þar sem það sómir sér vel.

Bæjarráð þakkar Unnsteini fyrir myndarlega gjöf.