Málsnúmer 1608003

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 488. fundur - 23.08.2016

Lagt fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar frá 22. júlí sl., þar sem tilkynnt er um tafir á afgreiðslu stofnunarinnar á umsögn um lýsingu fyrir endurskoðun aðalskipulags Grundarfjarðar, sem óskað var eftir með bréfi sveitarfélagsins frá 20. júní sl.