Málsnúmer 1608011

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 170. fundur - 10.08.2016

Borist hefur fyrirspurn frá Birni Hróarssyni fyrir hönd ferðaskrifstofunar Extrem Iceland ehf hvort leyfi fengist fyrir byggingu hótels á jörðinni Skerðingsstöðum.
Skipulags-og umhverfisnefnd hefur farið yfir erindið. Nefndin hefur allaf tekið jákvætt í erindi fyrri eigenda af jörðinni Skerðingsstaða vegna uppbyggingar ferðatengdrar þjónustu á jörðinni. Gera þarf breytingu á aðalskipulagi áður en að til uppbyggingar kemur. Skipulags-og byggingarfulltrúi svarar öllum frekari fyrirspurnum.