Málsnúmer 1609005

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 10. fundur - 08.09.2016

Lögð fram drög að rammaskipulagi fyrir höfnina, sem unnið er af Alta.
Farið var yfir fyrirliggjandi tillögu og ræddar hugmyndir hafnarstjórnarmanna til tillögugerðarinnar.
Hafnarstjórn mælir með því að bæjarsjórn Grundarfjarðar beiti sér fyrir að nýr vegur fyrir þungaumferð inn í bæinn verði settur á samgönguáætlun sem fyrst.
Hafnarstjóra falið að öðru leyti að koma ábendingum hafnarstjórnar á framfæri við Alta.