Málsnúmer 1610026

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 173. fundur - 09.11.2016

Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir að fá að leggja kaldavatnslög að aðveitustöð Landsnests í Grundarfirði. Óskað er eftir að fá forrmlega afgreiðslu bæjaryfirvalda á leyfi fyrir legur lagnarleiðinnar. Sbr fylgiskjal.
Skipulags- og umhverfisnefnd hafnar legu lagnarinnar samkvæmt fylgiskjali.
Byggingarfulltrúa er falið að ganga frá legu lagnarinnar annaðhvort í vegstæði eða meðfram Kverná utan mögulegs byggingareits.