Málsnúmer 1612004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 493. fundur - 22.12.2016

Lagt fram erindi Sýslumannsins á Vesturlandi, þar sem óskað er umsagnar bæjarstjórnar um rekstrarleyfi í flokki I að Hamrahlíð 9, Grundarfirði.

Bæjarráð bendir á vinnureglur sem samþykktar hafa verið í bæjarstjórn vegna rekstrarleyfisumsókna. Að uppfylltum skilyrðum sem þar koma fram mælir bæjarráð með því við bæjarstjórn að veitt verði jákvæð umsögn um erindið, enda liggi fyrir umsagnir annarra umsagnaraðila.

Samþykkt samhljóða.