Málsnúmer 1612014

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 493. fundur - 22.12.2016

Lagt fram bréf frá Sýslumanninum á Vesturlandi dags. 15. des. sl., þar sem óskað er heimildar til afskriftar skulda, vegna opinberra gjalda, sem ekki hefur tekist að innheimta. Samkvæmt framlögðum lista eru umrædd gjöld ásamt vöxtum 29.487 kr.

Bæjarráð samþykkir samhljóða að gjöldin verði afskrifuð.