Málsnúmer 1701010

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 201. fundur - 12.01.2017

Lögð fram forathugun og stefnumótun í aðalskipulagi fyrir Snæfellsbæ m.t.t. nýtingar vindorku.
Bæjarstjórn Grundarfjarðar gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi gögn, en mælist til að vandað verði sem kostur er að velja staðsetningu fyrir vindmyllur og gæta þess að hljóðvist verði í lagi.
Til máls tóku EG og HK.