Málsnúmer 1701012

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 201. fundur - 12.01.2017

Gerð grein fyrir því að fest hafa verið kaup á nýjum
Avant, liðléttingi sem meðal annars er notaður til moksturs og margvíslegra annarra hluta. Tækið kemur í stað eldra tækis sem nauðsynlegt er að endurnýja. Kostnaðarverð tækisins er um 6.6 m.kr. með vsk.
Bæjarstjórn samþykkir kaupin enda gert ráð fyrir þeim í fjárhagsáætlun.