Málsnúmer 1703006

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 203. fundur - 09.03.2017

Lagt fram bréf Kvenfélagsins gleym mér ei frá 1. mars sl., varðandi samkomuhúsið.

Bæjarstjórn þakkar kvenfélaginu fyrir góðar ábendingar og gott samstarf á liðnum árum.

Erindinu vísað til úrvinnslu í starfsnefnd bæjarstjórnar um samkomuhúsið.