Málsnúmer 1703014

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 12. fundur - 15.03.2017

Lagt fram erindi frá Hafnasambandi Íslands dags. 6. mars sl. þar sem greint er frá hugmyndum um að láta útbúa stutta sjónvarpsþætti um hafnir í samvinnu við Hringbraut og Athygli.
Í erindinu er verið að kanna með áhuga aðildarhafna til þátttöku.
Lagt fram til kynningar.