Málsnúmer 1703015

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 12. fundur - 15.03.2017

Lagt fram erindi frá Hafnasambandi Íslands dags. 6. mars sl., þar sem verið er að kynna áhugavert námskeið sem haldið verður 4. maí nk. Námskeiðið er auglýst undir heitinu "Verum tilbúin" og fjallar um það hvernig helst skal bregðast við umfjöllun fjölmiðala og einnig hvernig bregðast skuli við áföllum með sem réttustum hætti frá upphafi.
Hafnarstjóri mun fara á námskeiðið.