Málsnúmer 1703020

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 496. fundur - 23.03.2017

Lagt fram bréf frá umhverfisráðuneytinu dags. 9. mars sl., þar sem óskað er eftir tilnefningu á nýjum fulltrúa í Breiðafjarðarnefnd.

Bæjarráð samþykkir samhljóða að fela bæjarstjóra val á fulltrúa í samráði við nágrannasveitarfélögin.