Málsnúmer 1703025

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 12. fundur - 15.03.2017

Lagðar fram upplýsingar um sýninguna Icefish Exhbition 2017, sem haldin verður í Kópavogi dagana 13.-15. sept. 2017.
Rætt um þátttöku Grundarfjarðarhafnar í sýningunni.
Samþykkt að fela hafnarstjóra að ræða við grundfirsk sjávarútvegsfyrirtæki um sameiginlega aðkomu að sýningunni og óska eftir bás.