Málsnúmer 1703041

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 204. fundur - 05.04.2017

Lagt fram bréf dags. 28. mars sl. frá Jeratúni ehf. varðandi hlutafjáraukningu 2017. Vegna greiðslna á afborgunum lána í apríl 2017 er nauðsynlegt að kalla eftir því að sveitarfélögin sem standa að Jeratúni ehf. leggi til 10 m.kr. Hlutur Grundarfjarðarbæjar er 28% eða 2,8 m.kr.

Til máls tóku EG, HK, SRS, ÞS og RG.

Samþykkt samhljóða.

Bæjarstjórn leggur til við stjórn Jeratúns ehf. að kallað verði eftir aðkomu ríkisins að eignarhaldi húsnæðis Fjölbrautaskóla Snæfellinga, með það að markmiði að jafna stöðu sveitarfélaganna á Snæfellsnesi til jafns við önnur sveitarfélög á landinu.

Samþykkt samhljóða.